þriðjudagur, apríl 5

Stöðvum ofbeldi gegn konum!


Íslandsdeild Amnesty International var að sýna þrjár heimildarmyndir tengdar baráttunni gegn ofbeldi í garð kvenna í Alþjóðahúsinu í dag, og ákváðum við Guðfinna að drífa okkur.

Mjög áhugaverðar myndir sérstaklega, hvernig stórnvöld taka á fólksfjölgun Rómanskra íbúa í Slóvaíku, gera ófrósemisaðgerir á konum sem eru nýbúnar að fæða börn!!!

Fáranlegt hvernig stjórnvöld geta verið þröngsýn. Vandinn liggur auðvitað ekki ótímabærum þungunum, heldur fræðsluleysi og skortur á menntun. Þannig getur fólk fótað sig í lífinu og nær kannski að klifra upp úr fátækt!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home