ha?
Oh! Nú er ég búin að vera með hellu fyrir hægra eyranu nær í 30 tíma.Ástæða þess mun vera að ég flaug heim í borgina í gær. Þó ég sé pirruð yfir heyrnarleysinu þá sé ég ekkert eftir því að hafa flogið, skil eiginlega ekki afhverju ég hef ekki gert það oftar. Það er alveg ótrúlega spes upplifun að flúga innan um skýjin og sjá Ísland frá nýju sjónarhorni, sérstaklega gaman að sjá sveitina mína úr lofti. Verst að ég hafi ekki verið myndavél með mér.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home