perlur og pizza
í kvöld hittumst nokkar vinkonur mínar heima hjá mér og perluðum hálsfestar og armbönd. Okkur hafði blöskrað verðið á perlufestunum í skartbúðum Reykjavíkur að við sáum að við gætum vel gert þetta sjálfar fyrir minni pening og það væri líka bara skemmtilegt sem það varð og erum við núna mun ríkari af alls konar glingri : )
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home