fimmtudagur, september 22

Ég hef víst verið klukkuð.

Var ekki alveg að fatta þetta fyrst, en ég á víst að nefna fimm "useless" hluti um mig og klukka svo fimm aðra.

1. Tónlist hefur rosalega mikil áhrif á mig, ég hef t.d. enga þolinmæði fyrir leiðinlegri tónlist.
2. ég er B-manneskja sem dreymir um að vera A-manneskja
3. ég spái rosalega mikið í hári t.d. skipti ég mjög reglulega um hárlit og hárgreiðslu (helst 2 mánaðarfresti).
4. mér finnst andremma ógeðsleg, ég geng alltaf um vopnuð af tyggjó eða smint o.þ.h.
5. ég er mikil skorpukona, ég vinn alltaf í hollum. Ég fæ æði fyrir einhverju og svo ógeð af því!

Ég klukka Söndru, Ernu Sif, Kalla, Önnu Betu og Siggu Víðis

2 Comments:

At 14:51, Blogger Erna María said...

neibb, og ég var á undann að klukka þig!!! :)

 
At 11:30, Anonymous Nafnlaus said...

Nei tu getur ekki klukkad mig... Margret Silja klukkadi mig. Eg å bara eftir ad skrifa 5 stadreyndir um mig og klukka 5 adra.
hehehe..... tå get eg klukkad tig

 

Skrifa ummæli

<< Home