Kraftaverkin gerast enn.
Í dag átti ég heilbrigðasta sunnudag í manna minnum. En hann fólst í því að vakna eldhress kl. 9, syng í messu fyrir Háskólakórinn, taka almennilega á því í ræktinni. Vera svo skemmtilegasta frænka og fara með með litla frænda í sund og svo í allar dótabúðirnar í Kringlunni. Dagurinn endaði svo í hangikjöti hjá elsta bróður.Geri aðrir betur!
2 Comments:
Synd að sjá þig ekki hérna um helgina skvísa :( Hefði verið gaman að hafa þig !
P.s bæti þér inn í vinalistann á blogginu hjá mér
Dugleg stelpa!!!! ;)
Skrifa ummæli
<< Home