föstudagur, september 30

Reynslusaga

Það þurfa allir að fara í fótsnyrtingu! Versta er að það er svo andskoti dýrt að þó ég sé algjör nautnaseggur leyfi ég mér ekki að fara í slíka. Ég get svo sem raspað á mér fæturna sjálf!
Sit ég svo við að raspa á mér fæturnar og horfi sjónvarpið, veit ég svo ekki fyrr en gólfið er orðið eitthvað furðulega blaut, lýt ég þá niður og sé að allt er út atað í blóði!!!
Þá er ég búin að vera svo einbeitin að horfa á Survior að ég raspaði af mér húðina!!

Boðskapur sögunar er: láttu það eftir þér að fara í fótasnyrtinu!! alla vega slökktu á sjónvarpinu ef þú ætlar að gera þetta sjálf!

3 Comments:

At 11:13, Anonymous Nafnlaus said...

you bloody fool! - í orðsins fyllstu merkingu!... ;)

heli

 
At 15:24, Anonymous Nafnlaus said...

Fótsnyrting er yndisleg! Fór um dagin í Spa fótsnyrtingu í Laugum það var vel þess virðir!! og ekkert blóð!

 
At 15:43, Blogger Ýrr said...

úff, æ nei. Mig kitlar!!

En gaman að sjá að einhver er jafn háður Survivor og ég ....

 

Skrifa ummæli

<< Home