þriðjudagur, nóvember 14

"hey! varstu að éta líffærin úr nágrannanum þínu"

Þessa daganna er ég að skrifa ótrúlega skemmtilega ritgerð um galdra og nornir. Ég er núna búin að lesa yfir 15 greinar sem fjalla á mismunandi hátt um viðfangsefnið. Ég geti ekki annað sagt eftir þá lesningu að FÓLK ER FYNDIÐ! þar sem fólk getur ekki flétt upp hvað valdi hlutunum útskýrir það yfirleitt með einhverjum yfirnáttúrulegum og oftast nær fáranlegum aðstæðum. í flestum tilfellum er kennir það nágrannanum um allar sínar ófarir!

Spurning hvort ég geti nýtt mér þetta til að útskýra fjárhag minn. "Nágranninn lagði álög á kortið mitt!"

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home