sunnudagur, nóvember 12

Í augnablikinu finnst mér miklu meira spennandi að gerast smiður en að rembast við að skrifa einhverjar þurrar ritgerðir um eins og:
"Takið rökstudda afstöðu til eftirfarandi fullyrðingar: Hugmyndir Karls Marx um stéttir og stéttaskiptingu eru vænlegri til skilnings á þróun íslensks nútímasamfélags en lagskiptingarhugmyndir Max Weber"
þetta er eitthvað sem er búið að skrifa endalaust um áður og ritgerðin verður algjörlega verðlaus!

En sem betur fer er ég líka að skrifa ritgerð um Galdra og Witchcraft. það er mun meira djúsi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home