Sveitin mín fagra!
Gilsstofa
Ég kem af sveitabæ sem heitir Gil, er hann staðsettur rétt fyrir utan Sauðárkórk. á myndinni fyrir ofan er "Gilsstofa". það er sem sagt bær sem stóð heima hjá mér og var seinna flutt á safn (Glaumbæjarsafn).
Ég held að það séu ákveðin forréttindi að geta tengt sig svona vel við forfeður sína! Að maður geti alltaf fundið sinn heimahaga hvernig sem lífið muni snúast.
Hérna eru nokkrar fallegar myndir sem ég fann á netinu, sem teknar eru í Skagafirði
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home