mánudagur, október 3

Lost Children

Nú er alþjóðleg kvikmyndahátíð í reykjavík og keypti ég mér passa á 6 myndir. fór í dag á Lost Children. Virkilega vel gerð heimildamynd, nauðsynleg uppvakning, mæli eindregið með að fólk kynni sér þessa mynd. önnur sýning verður í Regnboganum á morgun kl. 18.00!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home