mánudagur, október 9

Mér finnst alveg tilefni til þess að blogga um hvað veislustjóranir í Reunion Rösvku um helgina voru ÆÐISLEGIR!! Bara svo fólk hafi það á hreinu.

Frábært Reunion, geggjaður matur og snilldar eftirpartí hjá Garðari. Þrátt fyrir ómælda þynku á sunnudeginum þá er þynkufáröflun alveg málið til að komast að öllu helstu slúðrinu!

Djöfull er skemmtilegt fólk í Röskvu

Ég mæli með því!!!

1 Comments:

At 23:08, Anonymous Nafnlaus said...

Já ég er sammála! Var ekki einhver að segja að Einar Bárða bæri umboðmaður þeirra!??!

 

Skrifa ummæli

<< Home