mánudagur, október 9

Oktoberfest um næstu helgi!


Októberfest verður um næstu helgi eða núna á fimmtudaginn og föstudaginn. í fyrra var ótrúlega gaman. Fékk ég einmitt þess mynd senda til mín sem maður í Lederhosen tók af okkur og mjaltastúlkunni.

Þokkalega ætla ég að mæta í ár!!!

1 Comments:

At 11:04, Anonymous Nafnlaus said...

Hehe man eftir kallinum..meiri snilldin!

 

Skrifa ummæli

<< Home