þriðjudagur, nóvember 14

Ætli það sé hægt að fá einhvers konar Djammtryggingu?Alla vega myndi ég fjárfesta í einni. Um helgina tókst mér bæði að týna perlufestinni minni sem mér þótti frekar vænt um og svo braut ég armbandið mitt!! Svo veit ég ekki hversu mörgum varalitum og glossum sem ég hef týnt í heildina! Væri ekki vitlaust ef áfengisframleiðendur myndu borga eitthvað upp í tryggingarnar hjá manni!!!

4 Comments:

At 16:27, Anonymous Nafnlaus said...

Þú ættir kannski bara að prófa að fara í mál við einhvern... aldrei að vita nema þú vinnir :) og færð fuuuuuuullllt fullt af peningum ;)

 
At 16:00, Anonymous Nafnlaus said...

hey girl... vá, Ella Fitzgerald er KLIKKUÐ söngkona... þú hefur góðan tónlistarsmekk;)
Sjáumst á kóræfingu á eftir.

 
At 20:48, Anonymous Nafnlaus said...

Já ég hef týnt síma og myndavél, ótal hálsfestum, eyrnalokkum ok öðru skarti sem mér hefur þótt afar vænt um... ég myndi pottþétt kaupa svoleiðis tryggingu!

 
At 23:30, Blogger Erna María said...

Já Ella er algört yndi! Gaman að geta smitað fólk af góðum tónlistarsmekk ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home