laugardagur, apríl 9

Billie Holiday


Stundum held ég að ég sé fædd á vitlausu tímabili!

Ég er algjörlega ástfangin af gömlu jazzdrottningunum, eins og Billie Holiday og Ellu Fitzgerald.
Það er einhver dulrænn sjarmi við tónlistina þeirra, verð alveg heilluð af einlægni þeirra. Maður finnur hvað það er alls ekki hægt að feta í fótspor þeirra! Enginn Idolstjarna munu held ég nokkurn tímann geta stælt!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home