fimmtudagur, mars 4

Noh! hver haldið þið að sé sálfræðinemi vikunar

Lenti í skemmtilegri reynslu í gær. ég var svo sniðug að gleyma uppáhalds treflinum mínum og kórmöppunni í Melaskóla á þriðjudagskvöldið þannig að ég hélt að stað upp í Melaskóla að endurheimta dýrgripina í gærmorgun. Þar sem að ég þrammaði um gangana með troðfulla skólatösku á bakinu í leit að húsverðinum er hringt í fríminutur og gangarnir fyllust af smákrökkum. fæ ég þá skyndilega tilvistarkreppu. Stóð þarna ramm villtur háskólaneminn inn í merð af grunnskólabörnum!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home