þriðjudagur, október 11

Octoberfest 2005

Fór á octoberfest seinasta fimmtudag, þar var rosa stemming þó það hafi verið kalt. Hitti ég þar fullt af stórskemmtilegur og skrautlegu fólki þar á meðal þennan sjarmör í "lederhosen" sem tók mynd af mér og mjaltarkonu. Ég hafði látið hann fá mailið mitt og var hann svo elskulegur að senda mér þessa mynd í dag!

....hver var svo að segja að þjóðverjar væru leiðinlegir!?!

1 Comments:

At 15:06, Anonymous Nafnlaus said...

Alveg geggjuð mynd og flottur búningur hjá þér ;p Hún er sko mega babe hún Erna þerna :p

 

Skrifa ummæli

<< Home