Kaffi könnun! hóflegt/óhóflegt
Mér liggur forvitni á að vita hvað meðal maður drekkur mikið af kaffi á dag, og hvað telst þá að drekka mikið af kaffi!Endilega komið með ykkar svör. En hafið í huga að umræðan á við um fólk sem drekkur kaffi reglulega, minnst einu sinni á dag að meðaltali!
Sem sagt, hvað er að ykkar mati hófleg kaffi drykkja og hvað er óhóflegt!
(p.s. ekkert leiðindar þvaður að kaffi sé óhollt!)
3 Comments:
svona 3 bollar á dag fylla það að ver hóflegt að mínu mati... annars er svona einn á dag líka fínt
Ásdís
1-2 bollar á dag er svona temmilegt að mínu mati.. 3-4 er komið á grátt svæði!
heli
Það er ekkert til sem heitir of mikið kaffi fyrr en þú ert byrjuð að skjálfa af koffínneyslu...
Skrifa ummæli
<< Home