miðvikudagur, mars 1

skálum og syngjum, Skagfirðingar!!

"...Skagfirðingakvöld á Players er á föstudagskvöldið og nú er komin dagskrá fyrir þennan eina fasta punkt í skagfirsku skemmtanalífi sunnan heiða. Frést hefur að Týrol verði með uppákomu á kvöldinu sem eigi sér varla hliðstæðu á Íslandi og þó víðar væri leitað. Þá ætlar Geirmundur líka að sanna að skagfirska sveiflan sé til."

Dagskrá:
00:00 – 01:00 Hljómsveit Geirmundar
01:00 – 01:30 Týrol með ”kommbakk”
01:30 – 02:30 Von
02:30 – 03:30 Spútnik

- skagafjordur.com

í fyrra dróum við Sandra tvo saklausa sænska kórdrengi með okkur á þetta kvöld, og biðu þeir þess aldrei bætur, spennandi að vita hverja við húkkum með okkur í ár ;)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home