föstudagur, febrúar 23



Ég er alveg komin að því að aulýsa eftir vinum í Sjónhorninu, víst að vinalínan er ekki með heimsendingarþjónustu!




En sem betur fer ætlar Katrín að koma frá Akureyri og gera eitthvað skemmtilegt með mér í kvöld, jafn vel fá okkur eins og í aðra tánna.




Við Katrín eigum langa og góða sögu af samdrykkju og vorum við ekki nema rúmlega 13 ára þegar við vorum búnar að ná okkur í landa á 17. júní hátíðinni.




Set hérna myndum af okkur síðan á frænkuhittingum ógurlega fyrir 2 vikum.




5 Comments:

At 12:10, Anonymous Nafnlaus said...

hey Erna þú veist að þú ert alltaf velkomin hingað :)Ég er heima allan daginn....

 
At 12:14, Anonymous Nafnlaus said...

kv hildur :)

 
At 23:30, Anonymous Nafnlaus said...

Hvernig gengur með sippið á eldhúsgólfinu ???hehhee...

 
At 21:41, Anonymous Nafnlaus said...

já sjúbbídú gaman gaman :D

 
At 22:47, Blogger Erna María said...

hehe, er ekki mjög öflug í sippinu lengur, en ég er búin að fá mér kort í ræktinni hér svo ég hleyp nú í stað þess að sippa :)

 

Skrifa ummæli

<< Home