laugardagur, nóvember 12

Ég vildi að ég gæti sett líf mitt á pásu!

Þá gæti reynt svo að leita að einhverjum innblæstri, eða bara haldið áfram að gera ekki neitt, spila tölvuleiki, taka til, horfa á sjónvarpið, hanga á netinu, blogga....sem sagt ekki eiga mér neitt líf!

Stundum er maður bara sáttu við að eiga sér ekkert líf!

2 Comments:

At 23:59, Anonymous Nafnlaus said...

Mig vantar líka svona lífleysu. <-- HAHAHA... fattaru?!? LÍFLEYSU!!! Stundum er ég alveg met.

 
At 15:18, Blogger Erna María said...

stundum ertu alveg klikk!

hmm.. dettur í hug nokkrar mögulegar skýringar á "lífleysu" en nei, ég er eiginlega ekki að fatta :S

gleymdir þú nokkuð að tala lyfin þín? ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home