Keila + bananasplitt = fullkomin blanda
Við Sandra drifum okkur í keilu í gær þar sem hún vann með 1 stigs mun eftir tvo æsispennandi leiki. Haldið var upp á sigurinn með Bananasplitti á Ís-kaffi. Skemmtilegt samt að hugsa til þess hvað ég fer í rosalegt keppnisskap nálægt Söndru. Ætli það sé ekki bara vegna gamalla skulda gegnum árin!
1 Comments:
Það þýðir einungis að þú sért orðin "veteran" djammmaneskja. Það er þín skylda að leiða þeim óreyndari í gegnum ferlið.
Skrifa ummæli
<< Home