svo ég haldi áfram að tuða...
mikið rosalega er pirrandi þetta æði á msn að troða inn einhverjum hoppandi brosköllum, hreyfimyndum og blikkandi stöfum!! tekur mann mun lengri tíma að lesa því maður getur ekki einbeitt sér að textanum, svo er þetta einfaldlega pirrandi!!!eitt enn,
vinsamlega hættið að senda mér fjölpóst!! Þið þarna fólk...það er enginn að fara gefa ykkur eitt né nétt.. hvað þá farsíma!!
6 Comments:
hoppandi kallar á MSN eru KÚL!! jeij!!
heheheheh :) Nú set ég bara enn fleiri á þig kella :)
Obbobobb.. er mín á túr núna? ;)
Alltaf jafn hreinskilinn elskan(",)
ji hvað ég er sammála þér´með fjölpóstinn.. Ég þoli þetta ekki!!!
Mér finnst fjölpóstur skemmtilegur. Ég fæ aldrei neinn póst og ég á enga vini. Fjölpóstur er góður.
Skrifa ummæli
<< Home