þriðjudagur, október 17

Mikið væri lífið miklu skemmtilegar og ég tala nú ekki um auðveldara ef við þyrftum ekki alltaf að vera að sinna hversdagslegum frumhvötum eins og að borða og sofa.

það myndi dugar mér fínt að borða eins og einu sinni í viku, þá myndi ég kannski nenna að elda eitthvað almennilegt! En ekki að standa í að leita mér að einhverju skynsamlegu að borða 4x á dag!!

svo er alveg óþolandi að rembast við að vakna á eðlilegum tíma til að sleppa við að vera með samviskubit allann daginn yfir að hafa sofið of lengi og svo vera andvaka á nóttunni af því ég svaf svo lengi morguninn áður!!

1 Comments:

At 19:09, Anonymous Nafnlaus said...

Já og ekki gleyma því að taka til og þrífa.Maður væri nú vel settur ef maður þyrfti þess ekki

 

Skrifa ummæli

<< Home