laugardagur, desember 6

Blogg snjöll lausn!

Damn! commentarinn ekki alveg að virka hjá mér!!
Aldrei að vita nema ég eyði eitthvað af jólafríinu í að nördast og bæta síðuna mína og ef til vill fara að skrifa eitthvað af viti hérna, víst að fólk er farið að kíkja við á henni.

Ég hef nú alltaf eitthvað að segja, en fólk virðist reyndar hafa takmarkaðann áhuga á að heyra um það sem ég er að pæla í! En blogg virðist vera snjöll laus fyrir fólk eins og mig! Fæ alveg útrás fyrir bullinu í mér, og enginn grípur fram í fyrir mér og snýr umræðuefninu yfir í einhvert annað!

já það er erfitt að vera "hugsuður" í þessu nútíma samfélagi þar sem allt snýst um vera mettuð af fjölmiðlum og stjórnvöldum og ætlast til þess að maður hafi ósjálfstæðar hugsanir og skoðanir!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home