miðvikudagur, nóvember 2

ég á mörg áhugamál, t.d. finnst mér mjög gaman að velta fyrir mér orðsifjum og merkingu orða. það er líka sérstaklega skemmtilegt þar sem að Íslendingar virðast vera haldnir hlítaráráttu hvað varðar að þýða öll möguleg orð

Hlítarárátta:
perfectionism;maður sem er með hlítaráráttu: perfectionist
-- www.ordabok.is

1 Comments:

At 00:12, Blogger Einar said...

Gott orð. Er að spá í að reyna að koma þessu orði inn í sem flest samtöl næstu daga.

 

Skrifa ummæli

<< Home